Nýtt upphaf inniheldur 11 stórgóð lög með grípandi og sterkum melódíum. Herbert vann plötuna í samvinnu við nokkra af okkar þekktustu tónlistarmönnum, þar á meðal Gunnlaugi Briem, Friðriki Sturlusyni, Þóri Úlfarssyin og Stefáni Má Magnússyni. Platan hefur að geyma lög eins og Eilíf ást, sem Herbert flutti í undankeppni Eurovision, Camilia, Sumarið er stutt, Komdu með og Svíf í draumaheim.