HERBERT GUDMUNDSSON

Herbert Guðmundsson er tónlistarmaður, söngvari, lagasmiður, útsetjari, útgefandi og framleiðandi á eigin tónlist. Allar götur síðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið upp úr 1970, þá söngvari með ýmsum hljómsveitum hefur hann verið afkasta mikill í íslensku tónlistarlífi. Fyrst með skólahljómsveitinni Raflost í Laugarlækjarskóla í Reykjavík um miðjan sjötta áratuginn. Síðan komu hljómsveitirnar Eilífð, Tilvera, Stofnþel, Eik, Pelican, Dínamít og síðast hljómsveitinni Kan sem gerð var út frá Vestfjörðum nánar tiltekið frá Bolungarvík á árunum 1982-84.

Read More

Plötulisti:

1977 – Á ströndinni (ásamt hljómsveitinni Eik)
1984 – Í Ræktinni (ásamt hljómsveitinni Kan)
1985 – Dawn Of The Human Revolution
1986 – Transmit (tólf tommu plata)
1987 – Time flies
1993 – Being Human
1996 – Dawn of the Human Revolution (endurútgefin á geisladisk)
1998 – FAITH (safndiskur – öll helstu lög Herberts)
2001 – Ný spor á íslenskri tungu
2008 – Spegill Sálarinnar
2010 – Herbert Guðmundsson í Íslensku Óperunni DVD
2011 – Tree of Life (Lífsins Tré) – Herbertson
2012 – Nýtt upphaf
2013 – Flakkað um ferilinn tvöfaldur safndiskur CD og DVD
2017 – Cant walk away heimildarmynd, Documentary